About the Book
Í júlí gengum við með Ferðafélagi Íslands frá Eyjabökkum vestan Egilsstaða, að Lóni norðan Hornafjarðar. Litadýrðin er óviðjafnanleg og fegurðin yfirþyrmandi; fallegir kristallar, blómskrúð, hreindýr, hrikaleg gljúfur, háir tindar, heiðartjarnir og jökulár. Nutum líka ævintýralegrar veðráttu frá frosti og snjókomu, yfir í sumarsól og blíðu.
Hér fer blanda af símamyndum og hefðbundnum ljósmyndum og sem fyrr eru það vinir okkar hjá Blurb í Hollandi sem annast prentvinnslu og frágang. Forsíðumyndin er tekin við lok fjórðu dagleiðar þegar glittir í Múlaskála í Nesi.
Naustabryggju 2, ágúst 2015
- Hermann Þór og Helga
Hér fer blanda af símamyndum og hefðbundnum ljósmyndum og sem fyrr eru það vinir okkar hjá Blurb í Hollandi sem annast prentvinnslu og frágang. Forsíðumyndin er tekin við lok fjórðu dagleiðar þegar glittir í Múlaskála í Nesi.
Naustabryggju 2, ágúst 2015
- Hermann Þór og Helga
Features & Details
- Primary Category: Biographies & Memoirs
-
Project Option: Standard Landscape, 10×8 in, 25×20 cm
# of Pages: 240 - Publish Date: Feb 16, 2016
- Language Icelandic
See More